Láttu okkur sjá um afritunina
á meðan þú sinnir rekstrinum.

Afritun gagna frá 590kr á mánuði.

Uppsetning

Tæknimenn okkar setja upp þjónustuna, og verður þjónustan sett upp í samræmi við óskir viðskiptavina.

Afritun

Öll afritun er þjöppuð saman dulkóðuð og send um örugga (SSL) tengingu frá tölvu viðskiptavinar yfir á netþjón Gagna afritunar.

Hraði

Allir netþjónarnir okkar eru hýstir á Íslandi og er því öll umferð til og frá viðskiptavinum innlend, og hraðinn því mikill.

Verðskrá

Sá vinsælasti er sérstaklega merktur

Áskriftarleið

Vöktuð vírusvörn

Gagnapláss

Vefaðgengi

Dulkóðun

Gagnabjörgun

Uppsetning

Verð á/mán

Lítill

Innifalinn

10GB

Væntanlegt

Já (256 bit)

Innifalinn

Innifalinn

590 Kr.-

Kaupa

Stór

Innifalinn

50GB

Væntanlegt

Já (256 bit)

Innifalinn

Innifalinn

2.490 Kr.-

Kaupa

Innifalinn

100GB

Væntanlegt

Já (256 bit)

Innifalinn

Innifalinn

4.730 Kr.- (5% afsl)

Kaupa

Stærstur

Innifalinn

200GB

Væntanlegt

Já (256 bit)

Innifalinn

Innifalinn

8.960 Kr.- (10% afsl)

Kaupa

Eiginleikar og helstu kostir

Tími

Tíminn þinn er dýrmætur og getur verið að skornum skammti þegar kemur að öðrum hlutum eins og að afrita gögn og varðveita þau.

Uppsetning

Uppsetning er einföld, en tæknimenn setja upp þjónustuna samkvæmt þínum óskum, uppsetning á þjónustunni er innifalinn.

Þjónusta

Við bjóðum öllum okkar viðskiptavinum þjónustu sem er aðgengileg 24/7 alla daga, allan ársins hring. Bakvakt aðgengileg í síma.

Aðgengi

Ef vélbúnaður verður fyrir því tjóni að skemmast, eða eyðileggjast getur þú alltaf sótt gögnin aftur í nýjan vélbúnað, þú glatar engu.

Netþjónar

Netþjónarnir eru staðsettir á Íslandi þannig öll umferð til og frá netþjónum okkar er innlend, gagnaverinn okkar eru með öryggisvottun ISO27001.

Öryggi

Við bjóðum upp á dulkóðaðar samskiptalausnir á milli vélbúnaðar sem á að afrita, þangað sem afritin eiga að fara.

Ef þú ert með fyrirspurn
ekki hika við að senda okkur póst.